Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlerun
ENSKA
interception
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Hafi lögbært stjórnvald viðkomandi aðildarríkis, eins og það er tilgreint á vefsetrunum, sem talin eru upp í II. viðauka, ekki veitt fyrirframheimild skv. 3. gr. b skal lagt bann við því:
...
c) að veita hvers kyns þjónustu vegna fjarskipta- eða netvöktunar eða hlerunar, beint eða óbeint í þágu ríkisstjórnar Myanmar (Mjanmar), opinberra stofnana, fyrirtækja og skrifstofa eða aðila eða rekstrareiningar sem kemur fram fyrir hönd eða starfar eftir fyrirmælum þeirra.

[en] 1. Unless the competent authority of the relevant Member State, as identified on the websites listed in Annex II, has given prior authorisation in accordance with Article 3b, it shall be prohibited:
...
(c) to provide any telecommunication or internet monitoring or interception services of any kind to, or for the direct or indirect benefit of, Government of Myanmar/Burma, public bodies, corporations and agencies or any person or entity acting on their behalf or at their direction.

Skilgreining
hlerun símtala:
1 (almennt) það að hlusta á (og eftir atvikum hljóðrita) símtöl sem maður tekur ekki þátt í sjálfur. Almennt bannað skv. fjarskiptalögum 81/2003
2 verknaður sem lýst er í 1 og unninn er með lögmætum hætti í þágu rannsóknar sakamáls, skv. dómsúrskurði í þá veru, sbr. XI. kafla laga um meðferð sakamála
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2018/647 frá 26. apríl 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir með tilliti til Myanmar/Burma

[en] Council Regulation (EU) 2018/647 of 26 April 2018 amending Regulation (EU) No 401/2013 concerning restrictive measures in respect of Myanmar/Burma

Skjal nr.
32018R0647
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira